Færslur dagsins: 11. maí 2018

Samstarf svína-, kjúklinga- og eggjabænda.

Á blaðsíðu 8 í Bændablaðinu (9/5/2018) eru sagðar fréttir af aðalfundi Félags svínabænda, áður Svínaræktarfélags Íslands.
Á fundinum greindi Ingvi Stefánsson formaður félagsins frá að neytendur hefðu reynst svínabændum vel og beint kaupum sínum að íslensku svínakjöti. Þá greindi hann einnig frá því að geldingar væru nánast aflagðar og að hreinleiki framleiðslunnar væri góður.
Í annarri frétt […]