Færslur mánaðarins: apríl 2018

Hugleiðingar um landbúnaðarmál

Á svæðinu ,,Umræður um landbúnaðarmál“ á Facebook hefur borið á góma að það skorti á samstöðu milli búgreinanna (Petrína Þórunn Jónsdóttir) og satt er það, að samstaðan mætti vera meiri, bæði nú um stundir en einnig fyrr á tímum.
Áður fyrr voru búgreinarnar færri en nú og ekki eru nema nokkrir áratugir síðan. Þá var staðan […]