Færslur mánaðarins: mars 2018

Bændum brugðið

Þeim varð mörgum illa við bændunum sem hlustuðu á frjálshyggjuboðskap Kristjáns Þórs Júlíussonar er hann ávarpaði Búnaðarþing á dögunum. Svona álíka mikið brugðið og þegar flokksbróðir hans Pálmi Jónsson skellti á 200% kjarnfóðurskatti á einni nóttu hérna um árið.
Þá trúðu spekingarnir því, að með því að breyta íslensku grasi í köggla yrði það að […]