Færslur mánaðarins: apríl 2017

Minning um Garðar Eymundsson og Karólínu Þorsteinsdóttur.

Garðar Eymundsson
Sumarið eftir að ég fermdist var ég eins og alltaf áður frá sex ára aldri ,,í sveit“ og að þessu sinni á norðurlandi. Dag einn var ég kallaður inn og sagt að það væri maður í símanum sem vildi tala við mig. Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið, það var ekki verið […]