Færslur mánaðarins: febrúar 2017

Stiklað á þingræðum gærdagsins

Lífleg umræða for fram á Alþingi 22/02/2017 um landbúnaðarmál og matvælaframleiðslu.
Umræðuna hóf Silja Dögg Gunnarsdóttir frá Framsóknarflokknum og sagði m.a. um fæðuöryggi: ,, Matvælaöryggi er mjög hátt á Íslandi, ef ekki það hæsta sem gerist í heiminum. Tíðni sýkinga vegna matvæla er mjög lág. Ástæður þess að við höfum náð svo góðum árangri, […], er […]