Færslur mánaðarins: mars 2014

Orð og (framsóknar)æði

Á fésinu og víðar hefur dálítið borið á því að ýmsum finnist það hrósvert að Gunnar Bragi hafi verið á flandri austur í Úkraínu.
Það er ekkert nýtt né hrósvert við það að Framsókn baði sig í ljósi þeirra sem eru í vanda. Gerðu þau það ekki fyrir síðustu kosningar og nörruðu til sín atkvæði með […]

Hin beiska loforðasúpa

Samkvæmt hugmyndafræði Framsóknarflokks hins nýja, tapaði Samfylkingin fylgi í síðustu kosningum vegna þess að hún vildi ekki taka þátt í innistæðulausum loforðaflaum Framsóknar.
Lofa fólki gulli og grænum skógum til þess eins að laða að sér fylgi frá þeim sem áttu í mestu erfiðleikunum.
Vissu að sjálfsögðu að loforðasúpuna yrði að svíkja eftir kosningar ef svo […]

Vegna frétta af B.Í.

Upplýst er orðið að Bændasamtök Íslands hafa ráðstafað umtalsverðum fjármunum til öfgasamtakanna ,,Heimssýn“.
Þetta er gert á sama tíma og B.Í. eru rekin með tugmilljóna tapi samkvæmt því sem fram kemur í Bændablaðinu.
Á sama tíma og fjöldi fólks gefur vinnuframlag sitt til félagsstarfa Bændasamtakanna og telur sig vera með því að vinna heildinni gagn.
Fyrir margt löngu […]