Færslur mánaðarins: desember 2013

Nokkur orð um hin vammlausu

Hugsum okkur að við ætluðum að byggja álver.
Nokkur atriði þurfa að vera til staðar til að það geti orðið að veruleika, svo sem hráefni (súrál), starfsstöð á góðum stað, orka til að knýja verið, hafnaraðstaða og gott starfsfólk. Fleira mætti til telja.
Hvað af þessu var til staðar þegar framkvæmdir hófust við ,,svokallað” álver á Suðurnesjum?
Hráefni […]