Færslur mánaðarins: maí 2013

Að skoða strimla

Grein sem birtist í Bændablaðinu 23. maí 2013.
Fulltrúar Samtaka verslunar og þjónustu hafa haldið sínu striki síðustu daga. Nú mælast þeir til þess að félagarnir tveir sem í stjórnarmyndunarviðræðum eru, gefi sér tíma til að skoða strimla úr verslunum. Góð hugmynd, að hvetja til að menn temji sér að fylgjast vel með verðlagi þeirra […]