Færslur mánaðarins: apríl 2013

Að loknum kosningum.

Er ekki rétt að þakka öllu því fólki sem lagði á sig ómælt erfiði og fórnaði tíma sínum í að berjast gegn því að spillingaröflin sigruðu kosningarnar?

Barátta þess skilaði árangri, því ef þau hefðu ekki fórnað sér í baráttuna þá hefðu hagsmunagæsluflokkarnir eflaust riðið enn feitari hesti úr hlaði en raun […]

Innflutningur án takmarka.

Öðru hvoru koma fram raddir um að hafinn skuli hömlulaus innflutningur á landbúnaðarvörum. Þykir ýmsum sem matarkarfan sé dýr hér á landi, hún sé ódýrari í nágrannalöndunum og víst er að ekki er hægt að bera á móti því, að í mörgum tilfellum er það svo. Samanburður af þessu tagi er hins vegar afar vandmeðfarinn, […]