Færslur mánaðarins: janúar 2013

Stuðningsyfirlýsing við nýja hugsun.

Nú líður að kosningum, frambjóðendur eru óðum að koma fram, kynna sig og hvað þeir standa fyrir og þá finnst mörgum eflaust spennandi að fylgjast með því hverjir núverandi þingmanna taka þá ákvörðun að draga sig í hlé frá þingstörfum. Sumra verður saknað en brottför annarra fagnað eins og gengur. Þar sýnist sitt […]