Færslur mánaðarins: ágúst 2012

,,hvergi betra”

Formaður Framsóknarflokksins skrifar gein í ,,Fréttablaðið“ í dag sem enginn er áhuga hefur á stjórnmálum ætti að láta framhjá sér fara. Hann kemur víða við og gullkornin hrynja úr penna hans hvert um annað þvert, glæsileg, glóandi og afar upplýsandi fyrir alla sem þolinmæði hafa til að lesa.

Hann telur vanda Evrópusambandsins […]