Færslur mánaðarins: apríl 2012

Mál til að læra af?

Er hægt að fá sig til að hlæja að því þegar dómur er kveðinn upp yfir manni fyrir eitthvert brot sem hann er talinn hafa framið? Varla. En ef hinum dæmda finnst dómurinn vera sprenghlægilegur? Er þá hægt að hlægja og samgleðjast honum yfir að hafa verið svo einstaklega heppinn að hafa hlotið dóm? Tæplega.
Í […]

Björn að baki Kára

Eins og kunnugt er þá er komin upp sú staða að ESA hefur stefnt Íslandi vegna Icesave skuldbindinganna. Mál þetta hefur verið afar umdeilt meðal þjóðarinnar og síðast fór svo að um 2/3 hlutar alþingismanna samþykktu samning sem kenndur var við samningamanninn Lee Buchheit.Þrátt fyrir þessa niðurstöðu þingsins fór svo að bóndinn á Bessastöðum ákvað […]