Færslur mánaðarins: mars 2012

Virkjanir í Þjórsá

Grein sem birtist á Vísir.is og í Sunnlenska fréttablaðinu í vikunni: 

Það var stórt skref í sögu mannkynsins þegar því tókst að beisla eldinn og hefur þeim sem það gerðu tæplega órað fyrir hve stórt skref var þar með búið að stíga til framþróunar. Sama má segja um þegar mönnum tókst í fyrsta sinn að virkja […]