Færslur mánaðarins: febrúar 2012

Glitnir og Vafningur vefjast fyrir Bjarna.

Það er dálítið merkilegt að það skuli þurfa einkaframtak úti í bæ til að taka saman skýrt og greinargott yfirlit yfir gjörningana varðandi Vafning, Glitni, Milestone og Sjóvá.
 
Í grein Hallgríms Helgasonar, sem birtist í DV 27. janúar, kemur fram að sú flétta var mestan part sett af stað til þess að forða því að […]