Færslur dagsins: 20. október 2011

Verksmiðjubú?

Ritari átti þess kost að fara á fund í fyrradag og hlusta á erindi sem Björn Sigurbjörnsson fyrrv. ráðuneytisstjóri flutti. Fjallaði hann þar um regluverk Evrópusambandsins í landbúnaðarmálum og áhrif aðildar Íslands að sambandinu á íslenskan landbúnað. 
Björn kom með skilgreiningu á hugtaki sem æði oft hefur verið kastað fram í umræðum um landbúnaðarmál, án þess […]