Færslur dagsins: 11. október 2011

Hið víðfeðma hnappagat sjálfstæðismanna

Kristján L. Möller telur, sem vonleg er, að rétt sé að virkja í neðri Þjórsá. Hann er raunsæismaður og veit sem er, að hagur íslenskrar þjóðar verður ekki eingöngu bættur með því að bjóða ferðamönnum í fótabað, né pönnukökuát á Bessastöðum.
Atvinnuleysisvofan svífur yfir Suðurnesjum og hefur gert um hríð og því er það að Helguvíkurálversómyndin […]