Færslur mánaðarins: september 2011

Sauðir, fuglar hross og svín.

Grein sem birtist í ,,Sunnlenska fréttablaðinu” 15/9. sl.
Verið er að auglýsa tilboðsverð á lambakjöti hjá verslunarkeðju einni þessa dagana á krónur 998,-  fyrir hvert kíló í heilum skrokkum. Bændurnir sem framleiða þetta kjöt fá í sinn hlut tæpan helming þessarar upphæðar. Þeir eru íslenskir og það eru Bændasamtök Íslands sem gæta hagsmuna þeirra.
Bændur í nágrannalöndum […]