Færslur mánaðarins: desember 2010

Bændaforusta og samninganefnd

Þessi grein birtist í Fréttablaðinu í dag (9/12) 

Áhugasamt fólk um málefni landbúnaðarins hefur að undanförnu geta fylgst með undarlegri deilu sem komin er upp milli Bændasamtaka Íslands (BÍ), annars vegar og Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins hins vegar .
  Upphaf málsins má rekja til þess að ,,Fréttablaðið” átti á dögunum viðtal við formann samninganefndar þeirrar sem […]