Færslur mánaðarins: nóvember 2010

Hver er sínum gjöfum líkur

  Ríkisútvarpið greindi frá því í vikunni að Bændasamtökin hefðu látið dálítið fé af hendi rakna til félagsskapar sem kallar sig ,,Heimssýn”. Félagsskapur þessi er forustumönnum bænda frekar kær og það er bóndi úr Dölunum sem veitir félagsskapnum forstöðu. Í pistli sem undirritaður sendi frá sér á dögunum og birtist m.a. í Fréttablaðinu, var sagt […]