Færslur mánaðarins: september 2010

Í fjöllum þeirra Heiðu og Péturs

Um síðustu mánaðarmót dvaldi ritari með konu sinni í góðum hópi nokkurra landa í vikutíma í dal í Austurríki. Ánægjuleg dvöl sem lengi verður minnst. Nær engar fréttir bárust af Íslandi og nöfn eins og  Jón Bjarnason, Steingrímur J., Ögmundur, Lilja Móses., Bjarni Benidiktsson og Sigmundur Davíð heyrðust aldrei nefnd. Óneitanlega var það mikill léttir […]