Færslur mánaðarins: ágúst 2010

Ráðherraraunir

  Jón flýr allt og alla og sérstaklega fréttamenn sem spyrja leiðinlegra spurninga, en Gylfi flýr engan enda munurinn sá, að Jón Bjarnason hefur vondan málstað að verja en Gylfi er í björgunarsveitinni sem er að reyna hvað hún getur til að koma þjóðarskútunni á réttan kjöl. Aðförinni að Gylfa virðist vera lokið, a.m.k. í […]

Ráðherra á flótta

  Þrír af fagráðherrum ríkisstjórnarinnar hafa verið í sviðsljósinu að undanförnu og hefur verið afar fróðlegt að fylgjast með því, en misjafnlega komast þeir frá þeirri raun. Þegar þau Katrín Júlíusdóttir iðnaðar og orkumálaráðherra og Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra gera sér lítið fyrir og taka Helga Seljan í netta kennslustund í almennum mannasiðum, þá leggur Jón […]

Tillaga að lausn

  Mikill og kröftugur hvellur hefur orðið að undanförnu vegna ráðningar á Umboðsmanni skuldara. Auglýst var eftir umsækjendum, tveir voru metnir hæfir og annar þeirra ráðinn.
Það sem hins vegar hafði farið framhjá þeim sem um ráðninguna sáu var, að auk annarra kosta, þá hafði sá hæfasti einn kost sem ótalinn var, s.s. að hann […]