Færslur mánaðarins: desember 2009

Tré sem fóru í súginn

 
Hinum nýja formanni Sjálfstæðisflokksins gengur illa að fóta sig á svelli stjórnmálanna og ekki er svo að sjá að reynsla hans af ýmis konar fimleikum á sviði viðskiptalífsins komi honum til góða í formannshlutverkinu. Bjarni hefur tekið þann kúrsinn að neita alfarið að horfast í augu við fortíðina og viðurkenna einfaldlega að foringjastjórnartaktar heyri fortíðinni […]

Björgunarkúturinn og fjölin

Upp er risin sérkennileg deila milli eiganda DV og formanns Sjálfstæðisflokksins Bjarna Benidiktssonar. Blaðið hefur að undanförnu greint frá hvernig Bjarni tengist hinni margumræddu útrás og svo er að sjá að formaðurinn hafi ætlað sér stóra hluti í þeim efnum, ef fréttir blaðsins eru réttar.
 
Bjarni mun sem sé hafa verið einn af þeim sem ætluðu […]