Færslur mánaðarins: september 2009

Mútur og virkjanir

Telja verður líklegt að þeir verði ekki verkefnalausir fulltrúar umhverfisins á næstunni. Fréttirnar streyma og svo er að sjá sem mörg sé músarholan fyrir þá sem ala vilja á tortryggni.
 
Mörður Árnason var ekkert að skafa utan af því í pistli sínum Eyjunni og kallaði það mútur að Landsvirkjun skyldi hafa greitt Flóahreppi fyrir útlagðan […]