Færslur mánaðarins: júlí 2009

Kviðristan

Í gær fór fram atkvæðagreiðsla á þingi um hvort sækja ætti um inngöngu í Evrópusambandið. Kosningunni var sjónvarpað og átti undirritaður þess kost að fylgjast með útsendingunni. Hér á Suðurlandsundirlendinu, þar sem undirritaður býr, skein sól í heiði, varla bærðist hár á höfði og hitinn var rétt innan við 20 stigin. Við hér í Flóanum höfum […]

Viljinn til að hylja

Undanfarnar vikur hefur verið hægt að fylgjast með því hvernig þörfin til að komast hjá því að horfast í augu við afleiðingar stjórnartímabils Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur þjakað þá þingmenn sem sitja í nafni þessara flokka. Engu er líkara en þeir hafi ekki verið á nokkurn hátt meðvirkir í að búa til það umhverfi efnahagsmála […]