Færslur mánaðarins: maí 2009

Vikulokin

Þátturinn „Í vikulokin” var í útvarpinu áðan, gestir þáttarins voru þau Gylfi Arnbjörnsson, Gísli Tryggvason og Jórunn Frímannsdóttir, ýmislegt athyglisvert kom fram í umræðum þeirra og umfjöllun um málefni líðandi stundar.
 
Talsvert var fjallað um tillögu Gísla Tryggvasonar sem hann setti fram nýlega varðandi uppkaup húsnæðislána og kynnti í Sjónvarpi og víðar nýlega. Tillagan er talsvert […]