Færslur mánaðarins: apríl 2009

N1(H5?)

Af og til berast fréttir sem eru þess eðlis að þær lýsa upp tilveruna og í einstaka tilfelli vekja mann til umhugsunar um hve gott við íslendingar eigum.
 
Með vinnusemi og einstakri elju hefur helstu hetjum Flokksins tekist að sanna fyrir alþjóð hve snjallir og ómissandi þeir eru. Hæfni þeirra í fyrirtækjarekstri er slík, að […]

Draugur í flagi?

  Í Bændablaðinu, sem kom út miðvikudaginn 8. apríl á blaðsíðu 8, er umræðuvettvangur sem í fljótu bragði virðist vera fyrir aðsendar greinar. Tvær þeirra eru merktar „Evrópumál” og eru allrar athygli verðar, en eins og mörgum er kunnugt hefur allnokkur umræða farið fram á vettvangi blaðsins um það málefni að undanförnu. Bændasamtökin hafa tekið […]

Á haugnum

  Á Íslandi er ár hanans. Ár hins hrokafulla monthana, hanans sem hreykir sér efst á haugnum og lætur mikið fyrir sér fara. Hanans sem galar yfir hirð sinni og ætlast til að eftir sér sé tekið, að hópurinn líti upp til hans og lúti honum af lotningu.
  Hann stendur á haugnum, rótar í honum […]